Við byggjum á yfir 200 ára reynslu þýsku tryggingasamsteypunnar Versicherungskammer
Við erum hluti af stærstu fjármálastofnun evrópu - S-Finance-Group
Slysatrygging eða lífeyrissparnaður - við erum með lausnina fyrir þig!
Bayern Líf sameinar framtíðarmiðaða starfsemi og stöðugleika byggðan á langri hefð.
Bayern Líf er hluti af einni stærstu samsteypu opinberra tryggingarfélaga í Þýskalandi
Við bjóðum upp á tryggingalausnir okkar innan fyrirtækjasamsteypunnar Versicherungskammer og erum þar með í hópi 10 HELSTU líftryggingarfélaga í Þýskalandi.
Öruggur og margverðlaunaður lífeyriskostur þar sem fjárfest er í evrum
Slysatrygging Bayern Líf - fjárhagsleg vernd í þínum frítíma
Bayern Líf sem hluti af Versicherungskammer samsteypunni
Bayern Líf ásamt alls 11 tryggingafélögum og svæðisbundnum vörumerkjum mynda samstæðuna Versicherungskammer.
Gögn eru gull 21. aldarinnar. Til að tryggja að trúnaður ríki um upplýsingar viðskiptavina okkar gerum við allt sem við getum og fjárfestum í mjög öruggri upplýsingatækni.
Við leggjum sérstaka áherslu á þjónustu og áreiðanleika. Við erum jafn stolt af mörgum góðum verðlaunum, einkunnum, gæðastimplum og sigrum úr prófunum - oft með toppeinkunnum.